Verð á sáðvöru 2010

Hér fyrir neðan gefur að líta helstu upplýsingar um sáðvöru sem flutt er inn af þremur stærstu innflytjendum sáðvöru til landbúnaðarnota. Lægstu verð hvers yrkis eru feitletruð þar sem um er að ræða fleiri en einn söluaðila á einu og sama yrkinu.

Verð án vsk pr.kg

Grasfræ/belgjurtir Yrki Sáðmagn kg/ha Magn í sekk
FB

Líf-
land

Land-
stólpi
Vallarfoxgras Engmo 25-30 25 559 605
Vallarfoxgras Grindstad 25-30 25 615 605 610
Vallarfoxgras Jonatan 25-30 10-25 615 605
Vallarfoxgras Noreng 25-30 25 1.050
Vallarfoxgras Korpa 25-30 10 630
Vallarfoxgras Snorri 25-30 10 630
Vallarfoxgras Tammisto II 25-30 25 450
Vallarfoxgras Tuukka 25-30 25 450
Vallarfoxgras Vega 25-30 25 575 535
*Grasfræblanda-K

– blanda –

25-30 15 650
**Rýgresisblanda-Líf

– blanda –

25-30 15 640
***Fjöllgrasablanda-Líf

– blanda –

25-30 15 650
****Grasfræblanda I

– blanda –

25-30 25 610
*****Grasfræblanda II

– blanda –

25-30 25 605
******Stólpa-blanda I

– blanda –

25-30 25 600
*******Stólpa-blanda II

– blanda –

25-30 25 625
Uppgræðslublanda

– blanda –

25-30 1-20 780
Vallarsveifgras Balin 18-20 25 590 510
Vallarsveifgras Kubolt 18-20 10 795
Vallarsveifgras Sobra 18-20 10-25 590 795 630
Sauðvingull Crystal 25-30 10 995
Túnvingull Gondolin 25-30 15-20 307 382
Túnvingull Lovisa 25-30 10 420
Túnvingull Rubin 25-30 10 420
Vallarrýgresi Bargala (4 litn.) 35 25 350 310
Vallarrýgresi Birger (4 litn.) 35 20 430
Vallarrýgresi Svea (2 litn.) 35 20
Vallarrýgresi Tetramax (4 litn.) 35 10-25 365 355
Rauðsmári Ares 5-7 10 1.595
Rauðsmári Betty (4n) 5-7 10 1.995
Rauðsmári Rajah 5-7 10 1.470
Hvítsmári Undrom 10 10 1.220 1.210 1.180
Hvítsmári Sonja 10 10 1.210
Ertur Bohatyr 200-225 40 152
Ertur Tinker 200-225 25 183
Bakteríusmit fyrir ertur Í 100 kg 1.600
Bakteríusmit fyrir smára Í 10 kg 1.600
*Grasfræblanda-K frá Líflandi inniheldur 85% vallarfoxgras og 15% vallarsveifgras,
sett saman úr eftirfarandi stofnum:
Vallarfoxgras: Snorri 75% og Engmo 10%
Vallarsveifgras: Sobra 15%
**Rýgresisblanda -Líf frá Líflandi inniheldur 85% vallarfoxgras og 15% vallarrýgresi,
sett saman úr eftirfarandi stofnum:
Vallarfoxgras: Snorri 45% og Jonatan 40%
Vallarrýgesi: Birger 15%
***Fjölgrasablanda -Líf frá Líflandi inniheldur 70% vallarfoxgras, 10% vallarrýgresi og 10% hávingul,
sett saman úr eftirfarandi stofnum:
Vallarfoxgras: Snorri 45% og Jonatan 25%
Vallarrýgesi: Birger 10%
Hávingull: Kasper 10%
****Grasfræblanda I frá FB búvörum inniheldur 87% vallarfoxgras, 3% fjölært rýgresi og
10% vallarsveifgras, sett saman úr eftirfarandi stofnum:
Vallarfoxgras: Vega 62%, Grindstad 10% og Jonatan 15%
Vallarsveifgras: Balin 5% og Sobra 5%
Fjölært rýgresi: Tetramax 3%
Grasfræblanda I er hugsuð til að gefa góðan endurvöxt og ætti að vera tilvalin
þar sem slegið er tvisvar.
*****Grasfræblanda II frá FB búvörum inniheldur 74% vallarfoxgras og 26%
vallarsveifgras, sett saman úr eftirfarandi stofnum:
Vallarfoxgras: Vega 50% og Jonatan 24%
Vallarsveifgras: Sobra 10%, Fylking 16%
Grasfræblanda II ætti að henta vel til beitar og þar sem slegið er einu sinni.
Vetrarþol Grasfræblöndu II ætti að vera meira en í Grasfræblöndu I.

******Stólpa-blanda I frá Landstólpa inniheldur 85% vallarfoxgras, 5% fjölært rýgresi og
10% vallarsveifgras, sett saman úr eftirfarandi stofnum:
Vallarfoxgras: Vega 70%, Grindstad 15%
Vallarsveifgras: Balin 5% og Sobra 5%
Fjölært rýgresi: Svea 5%
Stólpa-blanda I er einkum hugsuð fyrir kýr til slægna og beitar.

*******Stólpa-blanda II frá Landstólpa inniheldur 70% vallarfoxgras og
30% vallarsveifgras, sett saman úr eftirfarandi stofnum:
Vallarfoxgras: Vega 70%
Vallarsveifgras: Balin 10%, Sobra 15% og Fylking 5%
Stólpa-blanda II er einkum hugsuð fyrir sauðfé og beit

 

Verð án vsk pr. kg
Grænfóðurfræ Yrki Sáðmagn kg/ha Magn í sekk
FB

Líf-
land

Land-
stólpi
Sumarhafrar Belinda 180-200 40 (25-600) 124 130 110
Sumarrýgresi Barspectra (4n) 35 25 265 270
Sumarrýgresi Bartigra (4n) 35 25 265
Sumarrýgresi Caramba 35 25 260
Sumarrýgresi Swale 35 20 350
Vetrarrýgresi Barmultra (4n) 35 25 277 280
Vetrarrýgresi   Danergo (4n) 35 25 269
Vetrarrýgresi Dasas (4n) 35 25 269 290
Vetrarrýgresi Fredrik 35 10 370
Vetrarrýgresi Malmi 35 20 370
Sumarrepja Plúto 10-18 10-25 1.290 799 1.290
Vetrarrepja Akela 8-10 25 357
Vetrarrepja Barcoli 8-10 25 430
Vetrarrepja Barsica 8-10 25 430 490
Vetrarrepja Delta 8-10 25 420
Vetrarrepja Hobson 8-10 25 378 420
Nepja Largo 8-10 10 880
Vetrarolíurepja Goya 8-10 10 880
Vetrarolíurepja Galileo 8-10 10 880
Fóðurmergkál Grüner Angeliter 6-9 1-25 2.050 2.150
Fóðurnæpur Samson 1,5 1-25 779 750 850

 

Verð án vsk pr. kg
Bygg til þroska Sáðmagn kg/ha Magn í sekk
FB

Líf-
land

Land-
stólpi
Erkki 6 raða 180-200 40 128
Kunnari 6 raða 180-200 40 128 115
Lómur 6 raða 180-200 25-700 125-128 132 135
Olsok 6 raða 180-200 40 137 152 149
Olavi 6 raða 180-200 40 128
Judit 6 raða 180-200 25-700 130
Jyvä 6 raða 180-200 40 115
Pilvi 6 raða 180-200 40-600 130
Skúmur 6 raða 180-200 25-700 132
Tiril 6 raða 180-200 40 135

 —

Ven 6 raða 180-200 40 139

Barbro 2 raða 180-200 25-700 128
Filippa 2 raða 180-200 25-700 123 128 116
Kría 2 raða 180-200 25-700 122-128 132

133

Minntu 2 raða 180-200 40 111
Hafrar til þroska Cilla 180-200 25-600 109 130 110
Vetrarhveiti Stava 180-200 700 155
Vetrarhveiti Urho 180-200 600 150
Vorhveiti Anniina 180-200 600 150
Vetrarrúgur Riihi 180-200 600 150
Vetrarrúgur Reetta 180-200 600 150

ATHUGIÐ!
Verðskrá Fóðurblöndunnar tekur mið af sölugengi Seðlabanka Íslands á SEK og EUR
Verðskrá Líflands tekur mið af sölugengi Landsbanka Íslands á EUR og SEK 17. mars 2010
Verðskrá Landstólpa tekur mið af gengi í mars 2010

Birt með fyrirvara um innsláttarvillur!

back to top