Verð á sáðvöru 2008

Hér fyrir neðan gefur að líta helstu upplýsingar um sáðvöru sem flutt er inn af þremur stærstu innflytjendum sáðvöru til landbúnaðarnota. Lægstu verð hvers yrkis eru feitletruð þar sem um er að ræða fleiri en einn söluaðila á einu og sama yrkinu.

Verð án vsk pr.kg

Grasfræ/belgjurtir Yrki Sáðmagn kg/ha Magn í sekk
FB

Líf-
land

Land-
stólpi
Vallarfoxgras Adda 25-30 25 445 390
Vallarfoxgras Engmo 25-30 25 445 387
Vallarfoxgras Grindstad 25-30 25 455 390 374
Vallarfoxgras Jonatan 25-30 25 455 390
Vallarfoxgras Noreng 25-30 25 448
Vallarfoxgras Snorri 25-30 25 390
Vallarfoxgras Vega 25-30 25 455 391
*Grasfræblanda-K – blanda – 25-30 25 426
**Rýgresisblanda-Líf – blanda – 25-30 25 426
***Grasfræblanda I – blanda – 25-30 25 481
****Grasfræblanda II – blanda – 25-30 25 475
*****Stólpa-blanda I – blanda – 25-30 25 410
******Stólpa-blanda II – blanda – 25-30 25 415
Uppgræðslublanda – blanda – 25-30 1-20 572
Vallarsveifgras Balin 18-20 25 482 448
Vallarsveifgras Bartender 18-20 25 535
Vallarsveifgras Kubolt 18-20 25 460
Vallarsveifgras Sobra 18-20 25 519 460 451
Sauðvingull Crystal 25-30 25 603
Túnvingull Gondolin 25-30 20 358 302 308
Túnvingull Pernille 25-30 15 302
Túnvingull Reptans 25-30 20 302
Túnvingull Rubin 25-30 20 302
Vallarrýgresi Bargala (4 litn.) 35 25 304
Vallarrýgresi Birger (4 litn.) 35 20 333
Vallarrýgresi Svea (2 litn.) 35 20 401 322 349
Vallarrýgresi Tetramax 35 10 353
Rauðsmári Bjursele 5-7 10 1.633 1.144 1.140
Rauðsmári Betty 5-7 10 1.144
Hvítsmári Undrom 10 10 1.633 1.144 1.140
Hvítsmári Sonja 10 10 1.144
Ertur Bohatyr 200-225 25 99
Ertur Celin 200-225 25
Ertur Faust 200-225 25 100
Bakteríusmit fyrir ertur
Bakteríusmit fyrir smára
*Grasfræblanda-K frá Líflandi inniheldur 85% vallarfoxgras og 15% vallarsveifgras,
sett saman úr eftirfarandi stofnum:
Vallarfoxgras: Engmo 74% og Adda 11%
Vallarsveifgras: Conni 7,5% og Sobra 7,5%
**Rýgresisblanda -Líf frá Líflandi inniheldur 85% vallarfoxgras og 15% vallarrýgresi,
sett saman úr eftirfarandi stofnum:
Vallarfoxgras: Snorri 60% og Grinstad 15%
Vallarrýgesi: Birger 15%
***Grasfræblanda I frá FB búvörum inniheldur 87% vallarfoxgras, 3% fjölært rýgresi og
10% vallarsveifgras, sett saman úr eftirfarandi stofnum:
Vallarfoxgras: Vega 62%, Grindstad 10% og Jonatan 15%
Vallarsveifgras: Balin 5% og Sobra 5%
Fjölært rýgresi: Tetramax 3%
Grasfræblanda I er hugsuð til að gefa góðan endurvöxt og ætti að vera tilvalin
þar sem slegið er tvisvar.
****Grasfræblanda II frá FB búvörum inniheldur 74% vallarfoxgras og 26%
vallarsveifgras, sett saman úr eftirfarandi stofnum:
Vallarfoxgras: Vega 50% og Jonatan 24%
Vallarsveifgras: Sobra 10%, Fylking 16%
Grasfræblanda II ætti að henta vel til beitar og þar sem slegið er einu sinni.
Vetrarþol Grasfræblöndu II ætti að vera meira en í Grasfræblöndu I.

*****Stólpa-blanda I frá Landstólpa inniheldur 85% vallarfoxgras, 5% fjölært rýgresi og
10% vallarsveifgras, sett saman úr eftirfarandi stofnum:
Vallarfoxgras: Vega 70%, Grindstad 15%
Vallarsveifgras: Balin 5% og Sobra 5%
Fjölært rýgresi: Svea 5%
Stólpa-blanda I er einkum hugsuð fyrir kýr til slægna og beitar.

******Stólpa-blanda II frá Landstólpa inniheldur 70% vallarfoxgras og
30% vallarsveifgras, sett saman úr eftirfarandi stofnum:
Vallarfoxgras: Vega 70%
Vallarsveifgras: Balin 10%, Sobra 15% og Fylking 5%
Stólpa-blanda II er einkum hugsuð fyrir sauðfé og beit

 

Verð án vsk pr. kg
Grænfóðurfræ Yrki Sáðmagn kg/ha Magn í sekk
FB

Líf-
land

Land-
stólpi
Sumarhafrar Belinda 180-200 40 (25-600) 120 103 89
Sumarhafrar Revisor 180-200 40 105
Vetrarhafrar Cilla 180-200 40 92
Sumarrýgresi Barspectra (4n) 35 25 279 242
Sumarrýgresi Botrus 35 20 250
Sumarrýgresi Clipper (4n) 35 25 297
Sumarrýgresi Swale 35 20 250
Vetrarrýgresi Dasas 35 25 297 250
Vetrarrýgresi Barmultra (4n) 35 25 279 243
Vetrarrýgresi Fredrik 35 20 250
Sumarrepja Plúto 10-18 10 699 617
Sumarrepja Strados 10-18 10 713
Vetrarrepja Akela 8-10 25 354 310
Vetrarrepja Delta 8-10 25 (10) 367 296
Vetrarrepja Barcoli 8-10 25 354 310 299
Vetrarrepja Hobson 8-10 25 354
Nepja Largo 8-10 10 437
Fóðurmergkál Maris Kestrel 6-9 20 1.253
Fóðurmergkál Grüner Angeliter 6-9 25 1.437 1.250
Fóðurnæpur Samson 1,5 1 (25) 774 606  673
Fóðurnæpur Barkant 2-3

 

Verð án vsk pr. kg
Bygg til þroska Sáðmagn kg/ha Magn í sekk
FB

Líf-
land

Land-
stólpi
Erkki 6 raða 180-200 40 97,50
Olsok 6 raða 180-200 40 109 97,50 93
Kunnari 6 raða 180-200 40 97,50
Lómur 6 raða 180-200 25-700 97,50
Judit 6 raða 180-200 25-700 97,50
Ven 6 raða 180-200 40 109
Lavrans 6 raða 180-200 40 109

Skúmur 6 raða 180-200 25-700 97,50

Thiril 6 raða 180-200 40 99

87

Barbro 2 raða 180-200 25 90,48
Kría 2 raða 180-200 25-700 97,50
Filippa 2 raða 180-200 25-700 99 90,48

87

Minntu 2 raða 180-200 50 81
Rekyl 2 raða 180-200 50 83
Saana 2 raða 180-200 50 80
Skegla 2 raða 180-200 25-700 97,50
Hafrar til þroska Cilla 180-200 25-600 99 103
Vetrarhveiti Mjölnir 180-200 40 107
Vorhveiti Bastian 180-200 40 107
Rúghveiti Algalo 180-200 25 107
Vetrarrúgur Riihi 180-200 25 107

 

back to top