Nautaval

  Búnaðarsamband Suðurlands býður þér, kúabóndi góður, upp á gerð pörunaráætlunar fyrir kýr þínar með aðstoð forritsins Nautaval. Áætlunin er unnin með tilliti til kynbótamats gripanna og þeirra eiginleika sem þú vilt leggja áherslu á í þinni ræktun. Þú færð svo senda pörunaráætlun þar sem gefin eru upp 3 naut við hverja kú sem bestu valkostir. Ef þú vilt fá gerða pörunaráætlun fyrir þig skaltu fylla út formið hér fyrir neðan og ýta á senda. Ráðunautur Búnaðarsambands Suðurlands mun þá vinna fyrir þig pörunaráætlun.

 


Býli:

 

Veldu þá 2-4 eiginleika sem þú vilt leggja áherslu á:
Mjólkurmagn Júgur
Fita Spenar
Prótein Mjaltir
Fitu% Skap
Prótein% Frumutala
Skrokkur Frjósemi
Ending  

Netfang: Sími:

Viðbótarupplýsingar:

back to top