Kynbótasýningar 2012

  Gaddstaðaflatir

 

Fagráð í hrossarækt samþykkti á fundi sínum í desember 2011 eftirfarandi drög að sýningaráætlun kynbótadóma árið 2012:

 

20.4 – 21.4 Skagafjörður
7.5 – 11.5 Hafnarfjörður (Tekið við skráningum í síma 480 1800 dagana 23.-27. apríl 2012)
14.5 – 18.5 Eyjafjörður
14.5 – 25.5 Selfoss (Tekið við skráningum í síma 480 1800 dagana 2.-4. maí 2012)
21.5 – 25.5 Blönduós
28.5 – 1.6 Skagafjörður
29.5 Hornafjörður (Tekið við skráningum í síma 470-8088 / 864 6487 dagana 21.og 22. maí 2012)
30.5 – 31.5 Fljótsdalshérað
29.5 – 8.6 Hella (Tekið við skráningum í síma 480 1800 dagana 15.-18. maí 2012)
4.6 – 8.6 Eyjafjörður
4.6 – 8.6 Borgarfjörður
25.6 – 1.7 Landsmót
7.8 – 10.8 Húnavatnssýslur
7.8 – 10.8 Borgarfjörður
13.8 – 17.8 Skagafjörður
13.8 – 24.8 Hella (Tekið við skráningum í síma 480 1800 dagana 7. og 8. ágúst 2012)
20.8 – 24.8 Eyjafjörður

back to top