Fóðrun – reiknilíkan
Heyöflun á sauðfjárbúi er stærsti reglulegi kostnaðarliðurinn sem hvert bú þarf að greiða. Margar þær ákvarðandir sem bóndinn þarf að taka snúast á einn eða annan hátt um þennan þátt. Því er mikilvægt að fyrir liggi eitthvert mat á því hve sér raunveruleg þörf búsins fyrir hey áður en teknar eru ákvarðanir um t.d. áburðarkaup o.s.frv. Í upphafi skal endinn skoða…