Aðgangur að Worldfeng
Allir skuldlausir félagsmenn Hrossaræktarsamtaka Suðurlands eiga rétt á fríum aðgangi að Worldfeng. Til að fá úthlutað leyniorði verða félagsmenn að hafa samband við Bændasamtök Íslands í síma 563-0300.
Gerist félagar í Hrossaræktarsamtökum Suðurlands og fáið með því frían aðgang að Worldfeng sem er ómissandi fyrir þá sem stunda hrossarækt.