Áburðarverð 2011

Áburðarverksmiðjan / Fóðurblandan


Tegund


N


P


K


Ca


Mg


S


B

Verð A
10% afsl.

Verð B
5% afsl.

Verð-
skrá

Magni 1 N27 (einkorna) 500kg

27,0

8,0

61.922

65.362

68.802

Græðir 1 12-12-17 (einkorna)

12,0

5,2

14,2

3,5

1,2

8,0

0,01

104.517

110.324

116.130

Græðir 8 22-7-12 (einkorna)

22,0

3,0

10,0

3,0

2,0

78.395

82.751

87.106

Græðir 9 27-6-6 (einkorna)

27,0

2,6

5,0

1,8

2,0

76.632

80.890

85.147

Fjölmóði 2 23-12

23,0

5,2

4,6

2,0

73.983

78.093

82.203

Fjölmóði 3 25-5

25,0

2,2

5,4

2,0

69.821

73.700

77.579

Fjölgræðir 5 17-15-12

17,0

6,6

10,0

2,5

2,0

85.388

90.131

94.875

Fjölgræðir 6 22-11-11

22,0

4,8

9,2

1,6

2,0

83.635

88.281

92.927

Fjölgræðir 7 22-14-9

22,0

6,1

7,5

1,6

2,0

86.799

91.621

96.443

Fjölgræðir 9b 25-9-8

25,0

3,9

6,6

1,6

2,0

79.544

83.963

88.382

 

*Verðin eru háð þróun gengis EUR á innutningstímanum. Gert er ráð fyrir að endanleg verð liggi fyrir í síðasta lagi við komu síðasta áburðarskips.

Viðskiptaskilmálar:
Einingar og fleira:
Verðskráin sýnir verð á tonn (án virðisaukaskatts) miðað við afgreiðslu í 500 og 600 kg sekkjum nema annað sé tekið fram.
Gjalddagi
Gjalddagi er 1.dagur hvers mánaðar eftir úttektarmánuð. Eindagi er 14 dögum síðar. Fyrsti gjalddagi áburðarreikninga er þó ekki fyrr ekki fyrr en 1.maí. Almenn greiðslukjör miðast við greitt sé 1.maí, eindagi 15 maí.
Greiðslusamningar
Þeir sem panta fyrir 15. mars eiga kost á vaxtalausum greiðslusamningi gegn trygginum og flutningstilboði heim á hlað. Velja má um greiðslusamning með gjalddaga 1.okt eða 6 jafnar greiðslur frá júní til nóvember 2011. Ef ósk er um lengri greiðslufrest þá reiknast skuldabréfavextir skv. vaxtatölu Arion banka eins og þeir eru á hverjum tíma. Dragist greiðslur fram yfir eindaga reiknast dráttarvextir frá gjalddaga til greiðsludags. Enginn lántökukostnaður né stimpilgjöld leggjast á samningana.
Greiðsla
Greiðslu skal inna af hendi í næsta banka, samkvæmt greiðsluseðli . Staðfesting bankans á móttöku greiðslu jafngildir greiðslukvittun.

Búvís


Tegund


Efnainnih.sýrlingar

Efnainnihald, hrein efni


Verð

Staðgreiðsluverð

N

P

K

S

Völlur 26 +S NPK (26-6-6)+2S

26,4

2,6

5,0

1,9

72.850

70.665

Völlur 20 +S NPK (20-10-10-)+5S

20,1

4,4

8,3

4,8

75.500

73.235

Völlur 21+S NPK (21-7-12)+5S

21,0

2,9

10,5

4,8

75.100

72.847

Völlur 16 +S NPK (16-15-15)+2S

16,4

6,4

12,2

1,9

78.900

76.533

Verð gildir frá 14. til 18. febrúar febrúar 2011. Búvís birtir verðskrá sem gildir viku í senn.
Verð án vsk.
500kg. einingar
Greiðslukjör:
Miðað er við 20% innborgun við pöntun.
Verð miðað við greiðsludreifingu í 5 mánuði án vaxta og kostnaðar eða staðgreitt.

Skeljungur

Tegund

N

P

K

Ca

Mg

S

Listaverð

5% pöntunarafsl.
gildir til 15. mars

11% stgr. afsl.
gildir til 15. mars

Sprettur 27%N

27

4,3

2,4

69.397

65.927

61.763

Sprettur N26+S

26

5,4

1,5

3,6

72.617

68.986

64.629

Sprettur 25-5

25

2,2

3,5

1,9

2,4

78.518

74.592

69.881

Sprettur 25-5+Avail+Se

25

2,2

3,5

1,9

2,4

82.579

78.450

73.495

Sprettur 26-13

26

5,7

1,3

0,7

2,5

83.632

79.450

74.432

Sprettur 22-7-6

22

3,0

5,0

2,8

1,6

2,6

79.186

75.227

70.476

Sprettur 27-6-6

27

2,6

5,0

2,0

85.917

81.621

76.466

Sprettur 20-12-8

20

5,2

6,6

2,3

1,5

2,5

85.857

81.564

76.413

Sprettur 20-5-13+Avail

20

2,2

10,8

3,7

1,0

2,4

84.211

80.000

74.948

Sprettur 20-12-8+Se

20

5,2

6,6

2,3

1,5

2,5

88.323

83.907

78.607

Sprettur 20-10-10

20

4,4

8,3

2,4

1,4

2,5

85.189

80.930

75.818

Sprettur 16-15-12

16

6,5

10,0

1,9

1,0

2,5

90.102

85.597

80.191

Sprettur 16-13-16+Avail

16

5,7

13,3

2,6

0,8

2,4

92.155

87.547

82.018

Sprettur 12-10-21+Avail

12

4,4

17,4

1,6

0,8

8,0

99.345

94.378

88.417

Verð eru í íslenskum krónum pr.tonn.Verðlisti getur breyst án fyrirvara fram að innkaupum. Öll verð eru án vsk.og leggst 25,5% vsk.ofan á verð við útgáfu reiknings.

Greiðslufyrirkomulag:
1. Almenn greiðslukjör: Úttektarmánuður + 15 dagar (þó í fyrsta lagi 15.maí)

2. Eindagi 15.maí.

3. Eindagi 15.okt.án vaxta (eingreiðsla)

4. Greiðsludreifing (að hámarki 7 mánuðir eða til loka nóvember 2011).

Eindagi er 15 dögum eftir gjalddaga.
Vextir; miðað er við skuldabréfavexti skv. vaxtatöflu Arion banka. Dragist greiðsla fram yfir eindaga reiknast dráttarvextir frá gjalddaga.

Sláturfélag Suðurlands – YARA      

 

TEGUND

    Efnainnihald

Fram til 15. mars 2011

Eftir 15. mars 2011

Verð kr/tonn án virðisaukaskatts

N

P

K

Ca

Mg

S

B

6% staðgr.
afsláttur

5% pöntunar-
afsláttur

4% staðgr.
afsláttur

kr/tonn
án vsk

OPTI-KAS TM (N27)

27,0

5,0

2,4

61.514

65.440

66.129

68.884

OPTI-NS TM 27-0-0 (4S)

27,0

6,0

0,7

3,7

65.424

69.600

70.333

73.263

Kalksaltpétur (N 15,5)

15,5

18,8

59.107

62.880

63.542

66.189

Nitrabor TM (N 15,4) 2)

15,4

18,5

0,3

62.566

66.560

67.261

70.063

CalciNit TM (f. gróðurhús) 5)

15,5

19,0

91.894

97.760

98.789

102.905

NP 26-6

26,0

6,1

3,1

2,0

75.200

80.000

80.842

84.210

NPK 25-2-6

24,6

1,6

5,6

0,8

1,5

3,8

0,02

74.297

79.040

79.872

83.200

NPK 24-4-7

24,0

3,9

6,6

2,0

2,0

77.456

82.400

83.267

86.737

NPK 21-3-8 +Se

21,0

3,6

8,3

1,3

1,0

3,6

0,02

79.261

84.320

85.207

88.758

NPK 21-4-10

20,6

3,6

9,6

1,8

1,2

2,7

0,02

78.208

83.200

84.076

87.579

NPK 22-3-10 3)

21,6

2,8

9,8

1,4

1,2

2,5

0,02

83.021

88.320

89.250

92.968

NPK 19-4-12

18,6

3,8

12,3

1,9

1,2

2,2

0,02

82.118

87.360

88.279

91.958

NPK 12-4-18 1)

11,8

4,0

17,6

2,0

1,6

9,5

0,03

102.121

108.640

109.783

114.358

OPTI VEKST 6-5-20 1)

6,0

5,0

20,0

1,4

3,0

12,0

0,05

104.678

111.360

112.532

117.221

OPTI START TM NP 12 – 23 4)

12,0

23,0

103.625

110.240

111.400

116.042

OPTI-P TM   20

  20,0

17,0

1,2

178.976

190.400

192.404

200.421

OPTI-P TM 8 3)

8,0

22,2

11,0

78.358

83.360

84.237

87.747

Mg-kalk – 0,2 – 2mm

23,2

12,0

26.080

27.745

28.037

29.205

Mg-kalk – kornað 1)

20,5

12,0

53.267

56.667

57.263

59.649

 

1) Einnig fáanlegur í 40 kg pokum á 6% hærra verði en í verðtöflu. 1000 kg á bretti.
2) Einnig fáanlegur í 25 kg pokum á 6% hærra verði en í verðtöflu.
3) Í 40 kg pokum
4) Í 30 kg pokum
5)
Í 25 kg pokum, 1.225 kg á hverju bretti.
Áburðurinn er í 600 kg sekkjum nema annars sé getið.
a) Verðskrá er gefin upp í krónum á tonn án virðisaukaskatts.
b) Verðskrá getur breyst án fyrirvara vegna gengisþróunar þar til innkaupum á áburði er lokið.
c) 25,5% virðisaukaskattur leggst ofan á verð við útgáfu reiknings.

 

Viðskiptakjör 2011
a) Verðskrá er uppgefin í krónum á tonn án virðisaukaskatts.

 

b) 25,5% virðisaukaskattur leggst ofan á verð við útgáfu reiknings.

 

c) Verðskrá getur breyst án fyrirvara vegna gengisþróunar þar til innkaupum á áburði er lokið.

 

Pöntunarafsláttur

 

  o 5% pöntunarafsláttur fram til 15. mars.

 

Staðgreiðsla

 

Staðgreiðsluafsláttur:
6% fram til 15. mars.
4% fram til lok apríl.
2% í maí.

Gjalddagi/Eindagi:
Gjalddagi er 1. hvers mánaðar og eindagi 15. hvers mánaðar eftir pöntunarmánuð en þó alltaf fyrir afhendingu áburðar.
Greiðist með greiðsluseðli í banka. Sé greitt eftir eindaga reiknast dráttarvextir á vanskil.

Greiðslusamningar

 

Hægt er að velja um eftirfarandi greiðslufyrirkomulag ef pöntun er gerð fyrir 15. mars 2011 gegn tryggingum:
7 jafnar vaxtalausar mánaðarlegar greiðslur frá maí til nóvember 2011.
Ein vaxtalaus greiðsla með gjalddaga 1. september 2011.
Ef óskað er eftir lengri greiðslufresti reiknast vextir frá 1. september til greiðsludags miðað við vexti af óverðtryggðum skuldabréfum Arion banka hf. 7. álagsflokk.

Vextir greiðslusamninga og gjalddagar:
Vextir af óverðtryggðum skuldabréfum Arion banka hf, 7. álagsflokkur.
Gjalddagi er 1. hvers mánaðar og eindagi 15. hvers mánaðar. Sé greitt eftir eindaga reiknast dráttarvextir á vanskil frá gjalddaga.
Greiðslusamning þarf að ljúka fyrir 1. maí en þó alltaf fyrir afhendingu áburðar.
Eftir 15.mars gilda almenn greiðslukjör þar sem gjalddagi er 1. hvers mánaðar eftir útgáfu reiknings og eindagi 14 dögum síðar. Sé greitt eftir eindaga reiknast dráttarvextir á vanskil.

back to top