Reglur vegna útboðs á Angus gripum hjá Nautís

Myndin er af Mola 24402 en hann og Möskvi 24404 hafa verið fluttir að Hesti til sæðistöku og seinna í sumar verður sæði úr þeim kyngreint og þeir verða ekki afhentir fyrr en að því loknu. Miðað við nýjustu upplýsingar fer kyngreiningin fram í ágúst. Fari það eftir verða þeir afhentir seinnipartinn í ágúst.

Tilb í naut – reglur v. útboð 2 2025


back to top