Námskeið í sauðfjársæðingum

Miðvikudaginn 26. nóvember mun Þorsteinn Ólafsson halda námskeið í sauðfjársæðingum á Stóra Ármóti. Námskeiðið sem er haldið á vegum endurmenntunardeildar LbhÍ hefst kl 13:00
Námskeiðin henta sauðfjárbændum og öllum sem hafa áhuga á að starfa við eða starfa nú þegar við
sauðfjársæðingar. Námskeiðin eru bæði bókleg og verkleg og er m.a. kennd meðferð
sæðis og verklag við sæðingar í fjárhúsi.
Námskeiðin fara fram kl. 13-17. Verð 35.000 kr.
Skráning og nánari upplýsingar á vef Endurmenntunar LbhÍ endurmenntun.lbhi.is

Follow




