Hrútaskráin 2025-2026 er komin á vefinn

Hrútaskráin 2025-2026 er komin vefinn. Útgáfan er í höndum sauðfjársæðingastöðvanna og ritstjóri er Guðmundur Jóhannesson RML. Hægt verður að nálgast Hrútaskránna á skrifstofu Búnaðarsambands Suðurlands um miðja næstu viku. Minnum líka við á kynningarfundi sem verða haldnir um hrútakost nýrrar Hrútaskrár:
Þriðjudaginn 18. nóvember Stracta Hótel Hellu kl 20:00
Miðvikudaginn 19. nóvember Smyrlabjörg kl 14:00
Miðvikudaginn 19. nóvember Kirkjubæjarstofa kl 20:00
Hrútaskrána má finna hér: Hrútaskrá 2025-2026

Follow




