Þroski túngrasa á Stóra Ármóti 2005

Hér eru birtar upplýsingar um mældan meltanleika, orkugildi (FEm) og prótein í grassýnum á Stóra Ármóti 2005.
Tilgangurinn er að auðvelda bændum að fylgjast með grasþroska og fóðurgildi og ákvarða þannig réttan sláttutíma.

Þroski túngrasa á Stóra Ármóti 2005

 

 

Nýrækt (2002)

Eldri (1995)

Sýni tekið

Ríkjandi grasteg.

Vallarfox

Blandað

 

Áburðartími, dags.

7. maí

7. maí

 

Búfjáráburður

36 t/ha

 

6. júní

Meltanleiki þe. %

79

76

 

FEm í kg þe.

0,93

0,89

 

Prótein, % í þe.

24,1

21,8

13. júní

Meltanleiki þe. %

77

75

 

FEm í kg þe.

0,93

0,87

 

Prótein, % í þe.

22

22

20. júní

Meltanleiki þe. %

76

75

 

FEm í kg þe.

0,89

0,87

 

Prótein, % í þe.

18

17

27. júní

Meltanleiki þe. %

76

74

 

FEm í kg þe.

0,89

0,86

 

Prótein, % í þe.

18

16

4. júlí

Meltanleiki þe. %

73

72

 

FEm í kg þe.

0,84

0,83

 

Prótein, % í þe.

12

14

back to top