Sláturtölur

Hér er að finna upplýsingar um slátrun dilka á Stóra Ármóti. Gefin er upp fjöldi sláturlamba, meðalfallþungi og meðalflokkun með tilliti til gerðar og fitu.

Ár 
Fjöldi 
Meðalfallþungi, kg 
Gerð 
Fita 
2003
67
15,7
9,03
7,58
2004
84
15,6
8,68
7,82
2005
93
16,6
9,68
8,32
2006
92
15,4 
8,76 
7,10
2007
76
18,0
9,70
7,45
2008
84
16,7
9,71
6,62
2009
68
17,1
9,24
6,99
2010
68
16,0
9,03
6,29
2011
88
15,7
8,75
5,77
back to top