Aðalfundur FKS 11. febrúar 2020

Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi var haldinn í Gunnarsholti 11. febrúar 2020. Rafn Bergsson, formaður, setti fund kl. 12.15. Hann tilnefndi Harald Einarsson á Urriðafossi sem fundarstjóra og Gunnar Ríkharðsson fundarritara. Samþykkt samhljóða.

back to top