Fræðslufundur Félags kúabænda á Suðurlandi
Kúabændur athugið ! Fræðslufundur Félags kúabænda á Suðurlandi og Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins verður haldinn í fundarsal Auðhumlu að Austurvegi 65 Selfossi, mánudaginn 17. nóvember nk. kl. 13.30. Fundarefnið er „Betri bústjórn“ 1. Staðan í framleiðslumálum og nýting skýrsluhalds, (Huppu) sem stjórntæki í rekstri – Guðmundur Jóhannesson ábyrgðarmaður nautgriparæktar hjá RML. 2. Val á fóðurblöndum m.t.t. heysýnaniðurstaðna Continue Reading »
Veffræðsla LK – Að loknum haustfundi LK

Að loknum haustfundi LK er fjórða erindi vetrarins. Þar mun Baldur Helgi Benjamínsson framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda greina frá því helsta. Áætluð birting á þessu erindi er 17. nóvember 2014. Veffræðsla Landssambands kúabænda er nú send út þriðja árið í röð. Tilraunaárin tvö eru liðin og ánægjan það mikil að ákveðið var að halda áfram. Hægt Continue Reading »
Veffræðsla LK – Kýr í básafjósum – kröfur til aðbúnaðar

Kýr í básafjósum – kröfur til aðbúnaðar er þriðji fyrirlestur vetrarins. Fyrirlesari er Unnsteinn Snorri Snorrason, ráðunautur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins í bútækni og aðbúnaði. Áætluð birting á þessum fyrirlestri er 3. nóvember 2014. Veffræðsla Landssambands kúabænda er nú send út þriðja árið í röð. Tilraunaárin tvö eru liðin og ánægjan það mikil að ákveðið var að Continue Reading »
Veffræðsla LK – Frá smákálfi til mjólkurkýr

Frá smákálfi til mjólkurkýr er annar fyrirlestur vetrarins. Fyrirlesari er Grétar Hrafn Harðarson tilraunastjóri LBHÍ á Stóra-Ármóti. Áætluð birting á þessum fyrirlestri er 20. október 2014. Veffræðsla Landssambands kúabænda er nú send út þriðja árið í röð. Tilraunaárin tvö eru liðin og ánægjan það mikil að ákveðið var að halda áfram. Hægt er að hlusta Continue Reading »
Nýliðunarstyrkur í mjólkurframleiðslu
Í síðustu reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum kemur fram að 26,5 milljónir eru ætlaðar til nýliðunar í stétt mjólkurframleiðenda. Sækja skal um til Bændasamtakanna fyrir 15. október á sérstökum eyðublöðum eða á rafrænu formi. Styrkur getur numið allt að 5 milljónum króna við upphaf búskapar. Reglugerð og umsóknareyðublað um stuðning við nýliðun í mjólkurframleiðslu Continue Reading »
Veffræðsla LK – Sérhæfð ráðgjöf fyrir nautgriparæktendur

Sérhæfð ráðgjöf fyrir nautgripabændur er fyrsti fyrirlestur vetrarins. Fyrirlesari er Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, fagstjóri búfjárræktar hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. Áætluð birting á þessum fyrirlestri er 6. október 2014. Veffræðsla Landssambands kúabænda er nú send út þriðja árið í röð. Tilraunaárin tvö eru liðin og ánægjan það mikil að ákveðið var að halda áfram. Hægt er að hlusta Continue Reading »
Landréttir við Áfangagil

Landréttir við Áfangagil, Rangárvallasýslu fimmtudaginn 25. september umkl. 12.00 Nánar á heimasíðu Rangárþings ytra ry.is
Veffræðsla LK – Kornræktin og tilraunastarfsemin 2014

Kornræktin og tilraunastarfsemin er fimmti fyrirlestur vetrarins. Fyrirlesari er Jónatan Hermannsson, kornsérfræðingur og tilraunastjóri hjá Landbúnaðarháskóla Íslands, Korpu. Áætluð birting á þessum fyrirlestri er 1. desember 2014. Veffræðsla Landssambands kúabænda er nú send út þriðja árið í röð. Tilraunaárin tvö eru liðin og ánægjan það mikil að ákveðið var að halda áfram. Hægt er að Continue Reading »
Ölfusréttir í Ölfusi

Ölfusréttir í Ölfusi, Árnessýslu mánudaginn 22. september um kl. 14.00 Nánar á heimasíðu Sveitarfélagsins Ölfuss olfus.is
Grafningsrétt í Grafningi

Grafningsrétt í Grafningi, Árnessýslu mánudaginn 22. september um kl. 10.00 Nánar á heimasíðu Grímsnes- og Grafningshrepps gogg.is
Vestur-Landeyjaréttir við Forsæti

Vestur-Landeyjaréttir við Forsæti, Rangárvallasýslu sunnudaginn 21. september Nánar á heimasíðu Rangárþings eystra hvolsvollur.is
Selvogsrétt í Selvogi

Selvogsrétt í Selvogi, Árnessýslu sunnudaginn 21. september um kl. 09.00 Nánar á vef Sveitarfélagsins Ölfuss olfus.is
Seljalandsréttir undir Eyjafjöllum

Seljalandsréttir undir Eyjafjöllum, Rangárvallasýslu sunnudaginn 21. september Nánar á heimasíðu Rangárþings eystra hvolsvollur.is
Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð

Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rangárvallasýslu sunnudaginn 21. september Nánar á vef Rangárþings ytra hvolsvollur.is
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit

Brúsastaðarétt í Þingvallasveit í Árnessýslu sunnudaginn 21. september um kl. 17.00 Nánar á vef Bláskógabyggðar blaskogabyggd.is
Austur-Landeyjaréttir við Miðey

Austur-Landeyjaréttir við Miðey, Rangárvallasýslu sunnudaginn 21. september Nánar á heimasíðu Rangárþings eystra hvolsvollur.is
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum

Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum, Rangárvallasýslu laugardaginn 20. september um kl. 11.00 Nánar á heimasíðu Rangárþings ytra ry.is
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit

Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árnessýslu laugardaginn 20. september um kl. 15.00 Nánar á heimasíðu Bláskógarbyggðar blaskogarbyggd.is
Húsmúlarétt við Kolviðarhól

Húsmúlarétt við Kolviðarhól í Ölfusi, Árnessýslu laugardaginn 20. september Heimasíða Sveitarfélagsins Ölfus olfus.is
Fjallrétt við Þórólfsfell

Fjallrétt við Þórólfsfell í Rangárvallasýslu mánudaginn 15. september. Nánar á heimasíðu Rangárþings eystra hvolsvollur.is