Ársfundur RML

Ársfundur RML verður haldinn á Hótel Vesturlandi í Borgarnesi, fimmtudaginn 30. október. Fundurinn hefst kl 13:30 en boðið er upp á súpu klukkan 13:00

Dagskrá fundarins :

  • Skýrsla stjórnar
  • Kynning á starfsemi RML
  • Kynnt verða verkefnin: Orkunýting í ylrækt, CyberGrass 2.0 – Hámörkun á magni og gæðum uppskeru með notkun fjölrásafjarkönnunarmynda og nýr Worldfengur
  • Almennar umræður um málefni félagsins

Áætluð fundarlok eru um kl. 15:30. Streymt verður frá fundinum en þeir bændur sem hafa tækifæri til eru hvattir til að mæta á staðinn.

 


back to top