Velheppnaðir hrútafundir

Fundirnir voru vel sóttir og mættu alls 150 manns á þá. Veitt voru verðlaun fyrir 5 efstu lambhrútana í hverri sýslu í lambaskoðun RML í haust. Verðlaunaplattarnir voru í boði Fóðurblöndunnar og kaffiveitingarnar í boði Sláturfélags Suðurlands. Meðfylgjandi er tafla yfir þessa hrúta og yfirlit yfir dóminn. Á myndinni eru verðlaunahafar í Árnessýslu.
Frá vinstri Hannes Dísarstöðum, Sigríður Bræðratungu, Guðrún Bjarnastöðum, Gunnar Steinsholti og Óskar Hruna

Follow




