Val á sáðkorni vorið 2012

Jónatan Hermannsson hjá Landbúnaðarháskóla Íslands hefur nú tekið saman hinn árlega pistil sinn um val á sáðkorni. Jónatan er óþarft að kynna og óhætt að segja að hann er okkar fremsti sérfræðingur á þessu sviði. Í pistli sínum fer hann yfir helstu yrki sem eru á markaði, kosti þeirra og galla. Yfirlitið nær til byggs, hafra, vetrarhveitis, vetrarrúgs, olíujurta, vetrarnepju, vetrarrepju, vornepju og vorrepju. Fyrir þá sem hyggjast sá korni og grænfóðri í vor er um að gera að kynna sér efni pistilsins.
Sjá nánar:
Val á sáðkorni 2012


back to top