Hæst dæmdu lambhrútar 2009

Haustið 2009 voru 5 bú verðlaunuð fyrir efstu lambhrútana í hverri sýslu. Lambhrútar, sem dregnir voru niður fyrir haus (t.d. vegna skakkts bits) eða með gallaða fætur komu ekki til greina sem verðlaunahrútar og voru teknir af listanum yfir þá stigahæstu vegna þessara galla. Þeir hrútar sem eru í töflunum eru því allir með 8,0 fyrir haus og fætur. Dregið er 0,5 stig af samanlögðum stigum fyrir bak, malir og læri hjá lambhrútum sem eru gengnir einir undir.
Hér á eftir fer listi með þeim hrútum sem voru hæstir á verðlaunabúunum en í pdf-skjalinu má sjá sundurliðaða stigun og alla þá sem lágu til grundvallar verðlaunabeitingunni.

Þungi, mál og stigun lambhrútanna

Lambhrútar







7431 frá Setbergi, f. Rani 07-518.

  A-Skaftafellssýsla:

  1. 7431 frá Setbergi (f. Rani 07-518) – 88,5 stig
  2. 55 frá Smyrlabjörgum (f. Raftur 05-966) – 87,5 stig
  3. 13 frá Hnappavöllum (f. Raftur 05-966) – 87,5 stig
  4. 231 frá Svínafelli 2 (f. Gotti 05-804) – 87,0 stig
  5. 463 frá Fornustekkum (f. Krókur 05-803) – 87,0 stig








1190 frá Þykkvabæ 3, f. Dropi 05-414.
  V-Skaftafellssýsla:

  1. 1190 frá Þykkvabæ 3 (f. Dropi 05-414) – 87,5 stig
  2. 7572 frá Borgarfelli (f. Raftur 05-966) – 87,0 stig
  3. 1788 frá Þykkvabæ 3 (f. Hlíðar 08-415) – 87,0 stig
  4. 4521 frá Borgarfelli (f. Raftur 05-966) – 86,5 stig
  5. 3091 frá Herjólfsstöðum (f. Freyðir 07-810) – 86,0 stig









34 frá Stóra-Dal, f. Ás 08-114.

  Rangárvallasýsla:

  1. 7 frá Ytri-Skógum (f. Krókur 05-803) – 88,0 stig
  2. 314 frá Kaldbak (f. Bolur 07-111) – 87,0 stig
  3. 180 frá Kaldbak (f. Raftur 05-966) – 87,0 stig
  4. 34 frá Stóra-Dal (f. Ás 08-114) – 87,5 stig
  5. 9283 frá Raftholti (f. Pakki 05-141) – 87,0 stig









87 frá Brúnastöðum, f. Leynir 05-014.

  Árnessýsla:

  1. 87 frá Brúnastöðum (f. Leynir 05-014) – 88,5 stig
  2. 169 frá Heiðarbæ 1 (f. 08-170) – 88,5 stig
  3. 17 frá Stóru-Reykjum (f. Bifur 06-994) – 88,5 stig
  4. 55 frá Fossnesi (f. Gotti 05-804) – 88,0 stig
  5. 36 frá Fossnesi (f. Bobbi 04-962) – 87,5 stig

back to top