Hæst dæmdu lambhrútar 2005

Líkt og þrjú síðustu ár voru verðlaunaðir stigahæstu lambhrútarnir fyrir samanlögð stig fyrir bak, malir og læri og fer listi með þeim hér á eftir. Auk þess var hæst dæmda hrút hverrar sýslu veittur farandskjöldur sem Lánasjóður landbúnaðarins gaf. Ef hrútar eru jafnir fyrir þessa eiginleika samanlagt ráða heildarstigin og þá ómvöðvi, lögun og ómfita. Líkt og s.l. haust er einlembingum “refsað” þannig að dregin eru 0,5 stig af Bak+Malir+Læri, (0,125 stig af baki, 0,125 af mölum og 0,25 af lærum), hjá fæddum einlembingum og gengnum. Rökin fyrir þessu fyrirkomulagi er að einlembingar eru í flestum tilfellum feikna vænir gripir og því yfirleitt heldur hátt stigaðir.

Þungi, mál og stigun lambhrútanna

Lambhrútar







105A frá Fornustekkum, f. Jökull 04-124.


244A frá Fornustekkum, f. Frosti 02-913.
A-Skaftafellssýsla:

  1. 105A frá Fornustekkum (f. Jökull 04-124) – 87,0 stig
  2. 244A frá Fornustekkum (f. Frosti 02-913) – 86,0 stig
  3. 19 frá Hnappavöllum V (f. Seðill 01-902) – 84,5 stig
  4. 255A frá Fornustekkum (f. Fjári 03-213) – 84,5 stig
  5. 774A frá Fornustekkum (f. Opal 03-113) – 84,5 stig
  6. 4154 frá Fornustekkum (f. Kristall 02-102) – 85,5 stig
  7. 10 frá Svínafelli 1 (f. Lækur 97-843) – 85,5 stig
  8. 66A frá Fornustekkum (f. Frosti 04-204) – 85,5 stig
  9. 11 frá Litla-Hofi (f. Eir 00-881) – 85,5 stig
  10. 60B frá Fornustekkum (f. Gimsteinn 03-183) – 85,5 stig









1593 frá Búlandi, f. Týr 02-929.


2892 frá Gröf, f. Jarl 04-140.
V-Skaftafellssýsla:

  1. 1593 frá Búlandi (f. Týr 02-929) – 87,5 stig
  2. 2892 frá Gröf (f. Jarl 04-140) – 86,5 stig
  3. 2332 frá Borgarfelli (f. Fáni 04-176) – 86,5 stig
  4. 1891 frá Gröf (f. Áll 00-868) – 86,0 stig
  5. 3741 frá Borgarfelli (f. Hylur 01-883) – 86,0 stig
  6. 3571 frá Borgarfelli (f. Kuldi 03-924) – 86,0 stig
  7. 1620 frá Búlandi (f. Barði 03-139) – 85,5 stig
  8. 49 frá Kerlingardal (f. Glæsir 98-876) – 86,0 stig
  9. 600 frá Hraungerði (f. Tenór 02-006) – 86,0 stig
  10. 1170 frá Búlandi (f. Svali 04-205) – 85,5 stig









109 frá Ytri-Skógum, f. Hlekkur 02-201.


110 frá Ytri-Skógum, f. Hlekkur 02-201.
Rangárvallasýsla:

  1. 109 frá Ytri-Skógum (f. Hlekkur 02-201) – 87,0 stig
  2. 110 frá Ytri-Skógum (f. Hlekkur 02-201) – 87,0 stig
  3. 214 frá Ytri-Skógum (f. Hrani 01-182) – 86,0 stig
  4. 27 frá Hvolsvelli (EV) (f. Ægir 01-916) – 85,5 stig
  5. 158 frá Ytri-Skógum (f. Hlekkur 02-201) – 86,5 stig
  6. 335 frá Ytri-Skógum (f. Hrani 01-182) – 86,0 stig
  7. 236 frá Fossi (f. Frosti 02-913) – 85,5 stig
  8. 41 frá Kirkjulæk (f. Eir 00-881) – 85,5 stig
  9. 103 frá Teigi I (f. Hylur 01-883) – 85,5 stig
  10. 418 frá Ytri-Skógum (f. Hafur 03-221) – 85,5 stig
  11. 1229 frá Fitjamýri (f. Frosti 02-913) – 85,5 stig









53 frá Syðra-Velli f. Áll 00-868.


5199 frá Heiðarbæ, f. Kuldi 03-924.
Árnessýsla:

  1. 53 frá Syðra-Velli (f. Áll 00-868) – 86,5 stig
  2. 5199 frá Heiðarbæ (f. Kuldi 03-924) – 87,5 stig
  3. 54 frá Móskógum (f. Bjartur 04-061) – 87,0 stig
  4. 38 frá Þverspyrnu (f. Hækill 02-906) – 86,0 stig
  5. 2 frá Hólmi (f. Grímur 01-928) – 86,0 stig
  6. 244 frá Ósabakka II (f. Hulk) – 86,0 stig
  7. 19 frá Tóftum (f. Moli 00-882) – 86,5 stig
  8. 190 frá Þóroddsstöðum (f. Eyvi 03-223) – 85,5 stig
  9. 8 frá Tóftum (f. Grímur 01-928) – 85,5 stig
  10. 133 frá Þverspyrnu (f. Fannar 01-379) – 85,5 stig

back to top