Ritaskrá starfsmanna

Hér er að finna greinar og erindi starfsmanna sem birt hafa verið í ýmsum ritum og tímaritum og hvar þau birtust. Hér er ekki að finna greinar sem birtar hafa verið í Fréttabréfi Búnaðarsambands Suðurlands. Þetta er engan veginn tæmandi listi en bætt verður á hann eftir því sem tími gefst.

 

 

  • Anna Margrét Jónsdóttir, Fanney Ólöf Lárusdóttir , María Svanþrúður Jónsdóttir og Þröstur Aðalbjarnarson ;
    • Framleiðslukerfi í sauðfjárrækt – Ráðunautafundur 2002 Acrobat skjal
  • Eggert Þröstur Þórarinsson & Runólfur Sigursveinsson;
    • Afkoma á SUNNU‐búum árin 2005 til 2009 – Samanburður 11 „bestu búa“ við meðaltal SUNNU‐búa. Skýrsla til Landssambands kúabænda Acrobat skjal

     

  • Guðmundur Jóhannesson ;

     

  • Guðmundur Jóhannesson & Fanney Ólöf Lárusdóttir ;
    • Íslenskt sauðfé í Norður-Ameríku – Ráðunautafundur 2002 Acrobat skjal
  • Guðmundur Jóhannesson, Fanney Ólöf Lárusdóttir & Helga Thoroddsen;
    • Skýrsla um þáttöku Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands í sauðfjársýningu, Rhinebeck, New York, Bandaríkjunum, 20.-21. október 2001 – Skýrsla til Framleiðnisjóðs landb. Acrobat skjal
  • Guðmundur Jóhannesson & Jón Viðar Finnsson;
  • Guðmundur Jóhannesson & Jón Viðar Jónmundsson;
  • Guðmundur Jóhannesson & Runólfur Sigursveinsson ;
    • Ný viðhorf í landbúnaðarráðgjöf – Ráðunautafundur 1999 Acrobat skjal
    • Þar sem smjör drýpur af hverju strái – sagt frá ferð til Nýja Sjálands í nóv. 2000 – Freyr 2001  Acrobat skjal
  • Guðmundur Jóhannesson, Runólfur Sigursveinsson & Sigurgeir Þorgeirsson;
    • Þar sem smjör drýpur af hverju strái – 2.hl. sauðfjárrækt – sagt frá ferð til Nýja Sjálands í nóv. 2000 – Freyr 2001 Acrobat skjal
  • Ingvar Björnsson og Runólfur Sigursveinsson
    • Fóðuröflunarkostnaður íslenskra kúabúa – Fræðaþing landbúnaðarins 2008   Acrobat skjal
  • Jóhannes Hr. Símonarson ;
  • Jóhannes Hr. Símonarson & Guðmundur Jóhannesson ;
  • Jóhannes Hr. Símonarson & Kristján Bjarndal Jónsson ;
    • Framleiðsla lífmassa á Suðurlandi – Rit LbhÍ nr.13, 2009 Acrobat skjal  
    • Túlkun jarðvegsefnagreininga – Handbók bænda 2001 Acrobat skjal
  • Jóhannes Hr. Símonarson, Runólfur Sigursveinsson & Pétur Halldórsson ;
    • Rekstrarráðgjöf á kúabúm – reynsla af SUNNU verkefninu – Ráðunautafundur 2003 Acrobat skjal
  • Eiríkur Loftsson & Kristján Bjarndal Jónsson ;
  • Kristján Bjarndal Jónsson ;
  • Oddný Steina Valsdóttir & Jóhannes Hr. Símonarson ;
  • Snorri Sigurðsson, Borgar Páll Bragason og Ólafur Þór Þórarinsson
    • Gæði drykkjar- og brynningarvatns búfjár á áhrifasvæðum eldgossins í Eyjafjallajökli – Skýrsla frá LbhÍ 2010  Acrobat skjal
  • Runólfur Sigursveinsson ;
    • Ráðgjöf til bænda í nautakjötsframleiðslu – Erindi flutt á ráðstefnu um nautakjöt 18. apríl 2002  Acrobat skjal
    • Skólar í mótun – Erindi flutt á málþingi BGÍ á Hvanneyri 24. maí 2000 Acrobat skjal
  • Sveinn Sigurmundsson ;
    • Aðstoð Búnaðarsambands Suðurlands við búfjárflutninga og tjónamat vegna eldgossins í Eyjafjallajökli  – Fræðaþing landbúnaðarins 2011   Acrobat skjal
  • Runólfur Sigursveinsson, Jóhannes Hr. Símonarson & Guðmundur Jóhannesson ;
    • Ráðgjöf út frá fóður- og jarðvegsefnagreiningum – Ráðunautafundur 2000 Acrobat skjal
  • Þorsteinn Ólafsson ;
  • Þorsteinn Ólafsson og Gunnar Ríkharðsson;
    • Mismunandi orkufóðrun mjólkurkúa í byrjun mjaltaskeiðs – Áhrif fóðrunar á frjósemi – Ráðunautafundur 1995 Acrobat skjal
  • Baldur Helgi Benjamínsson, Grétar Hrafn Harðarson og Þorsteinn Ólafsson ;
    • Munur á meðferð og aðbúnaði gripa á búum með mikil og lítil vanhöld kálfa – Helstu niðurstöður könnunar – Fræðaþing landbúnaðarins 2005 Acrobat skjal
  • Grétar Hrafn Harðarson, Gunnar Ríkharðsson og Þorsteinn Ólafsson ;
    • Mismunandi orkufóðrun mjólkurkúa í byrjun mjaltaskeiðs – Áhrif fóðrunar á blóðefni – Ráðunautafundur 1995 Acrobat skjal
  • Gunnar Ríkharðsson, Einar Gestsson, Þorsteinn Ólafsson og Grétar Hrafn Harðarson ;
    • Mismunandi kjarnfóðurgjöf fyrir mjólkurkýr – Ráðunautafundur 1997 Acrobat skjal
  • Þorsteinn Ólafsson, Sigríður Bjarnadóttir, Sigurður Sigurðarson og Guðbjörg Jónsdóttir;

     

back to top