Mál og stærðir

Innréttingar í fjósum
– Mál og stærðir –



Eftirfarandi mál sem snúa að nærumhverfi gripanna er er hægt að hafa til viðmiðunar við hönnun fjósa fyrir íslenska nautgripi



Kálfar og geldneyti

Stærðir á einstaklingsstíum fyrir kálfa



























Lífþungi gripa, kg

Undir 60


Yfir 60

Æskileg stærð, m2

1,7


2

Lágmarksstærð, m2

1,2


1,4

Lágmarkslengd, m

1,2


1,4

Lágmarksbreidd, m

1


1

Lágmarkshæð skilrúma, m

1


1,1


Heimild: Landbrugets Rådgivningscenter, 2001. Indretning af stalde til kvæg – Danske anbefalinger, 3. udgave, tafla 8.1, bls.60.


Mál á át- og drykkjaropi í einstaklingsstíum fyrir kálfa































Lífþungi, kg

Undir 60


Yfir 60

Breidd átops, m

0,19


0,2

Hæð átops, m

0,28


0,3

Lágmarksrúmmál á drykkjarskálum, l

6


6

Hæð frá stíubotni til efstu brúnar skálar, m

0,45


0,5

Hæð frá stíubotni að túttu, m

0,7


0,8

Hámarkshæð frá stíubotni að heygrind, m

0,8


0,9


Heimild: Landbrugets Rådgivningscenter, 2001. Indretning af stalde til kvæg – Danske anbefalinger, 3. udgave, tafla 8.2, bls.61.


Mál á básum fyrir geldneyti, gripir bundnir á bás
























Lífþungi gripa, kg

100


150


200


300


400

Lágmarksbásbreidd, m

0,8


0,85


0,9


1


1,1

Lágmarksbáslengd, m

1,25


1,3


1,4


1,55


1,7


Heimild: Landbrugets Rådgivningscenter, 2001. Indretning af stalde til kvæg – Danske anbefalinger, 3. udgave, tafla 8.4, bls.63.

Mál á legubásum fyrir kálfa og geldneyti






















































































Lífþungi gripa, kg

100


150


200


300


400


500

Lágmarksbreidd, m

0,55


0,6


0,7


0,85


0,95


1,1

Lágmarkslengd, bás að vegg, m

1,5


1,6


1,7


1,95


2,15


2,4

Lágmarkslengd, bás á móti bás**, m

1,4


1,5


1,6


1,8


2


2,25

Hæð undir neðsta framrör á legubás:
– annað hvort lágmarkshæð, m

0,55


0,58


0,62


0,69


0,73


0,76

– eða hámarkshæð, m

0,05


0,05


0,05


0,05


0,05


0,1

Fjarlægð brjóstplanka frá afturbrún legubáss, m ***

1,25


1,3


1,4


1,55


1,6


1,65

Fjarlægð herðakambsslá frá afturbrún legubáss, m

1,2


1,25


1,35


1,5


1,55


1,6

Hæð herðakambsslár, +/- 0,05 m

0,6


0,7


0,8


0,9


1


1,05

Halli á legubás, %, +/- 1%

5


5


5


5


5


5

Hæð á legubás frá göngusvæði, m ****

0,15-0,25


* Legubásar með lokaðar hliðar skul u vera 10% breiðari.
** Gert er ráð fyrir því að ekki sé skilrúm framan við legubása sem snúa á móti hvor öðrum þannig að gripirnir geti lagst og staðið upp á eðlilegan hátt.
*** Brjóstplanki getur verið nauðsynlegur þar sem halli á legubás er undir 4% og/eða til að hinda að gripirnir leggist of framarlega í legubásinn.
**** Uppgefin hæð á legubás frá göngusvæði er með legubásamottu eða -dýnu.
Heimild: Landbrugets Rådgivningscenter, 2001. Indretning af stalde til kvæg – Danske anbefalinger, 3. udgave, tafla 8.9, bls.67.


Lágmarksgangbreidd í metrum


















































































Lífþungi gripa, kg

100


150


200


300


400


500

Frá jötukanti að vegg

1,65


1,85


2,2


2,5


2,7


2,95

Frá jötukanti að legubás a) ein legubásaröð

1,65


1,85


2,2


2,5


2,7


2,95

Frá jötukanti að legubás b) tvær legubásaraðir

2


2,2


2,6


2,95


3,25


3,25

Frá jötukanti að legubás c) þrjár legubásaraðir eða fleiri/hálmfjós

2,1


2,35


2,8


3,15


3,5


3,6

Milli legubásaraða

1,1


1,2


1,3


1,5


1,9


2,2

Milli legubása og veggjar

1,1


1,2


1,3


1,5


1,9


2,2

Þvergangur

1


1


1


1,15


1,45


1,65

Þvergangur með drykkjarplássum, með vatnskari

2,3


2,5


2,9


3,25


3,55


3,6

Lágmarksbreidd á gangi sem endar í botnlanga

1,35


1,5


1,75


2


2,2


2,35


a) Ein röð legubása við hvora hlið fóðurgangs
b) Tvær raðir legubása við hvora hlið fóðurgangs
c) Þrjár eða fleiri legubásaraðir eða hálmfjós við hvora hlið fóðurgangs
Heimild: Landbrugets Rådgivningscenter, 2001. Indretning af stalde til kvæg – Danske anbefalinger, 3. udgave, tafla 8.10, bls.69.


Stærðir á átsvæðum við fóðurgang













































Lífþungi gripa, kg

Undir 60


60


100


150


200


300


400


500

Hæð jötukants frá gólfi átsvæðis, m

0,4


0,4


0,45


0,45


0,5


0,5


0,55


0,55

Breidd átsvæðis, +/- 0,05 m

0,3


0,3


0,35


0,4


0,5


0,55


0,6


0,65

Lágmarkshæð jötubotns frá átsvæði, m

0,15

Lágmarkshæð á efsta röri yfir átsvæði, m

1,1


1,1


1,2


1,3


1,3


1,3


1,3


1,4


Heimild: Landbrugets Rådgivningscenter, 2001. Indretning af stalde til kvæg – Danske anbefalinger, 3. udgave, tafla 8.11, bls.69.



Mjólkurkýr


Leiðbeinandi mál á legubásum
Breidd legubáss, m 1,10
Lengd legubáss – bás að vegg, m 2,40
Lengd legubáss – bás að bás, m 2,20

Heimild: Magnús Sigsteinsson

back to top