Um merkin og ísetningartangirnar

Einstaklingsmerkin


















Einstaklingsmerkin eru gul að lit og eftirfarandi upplýsingarnar eru á merkjunum:
YD táknar Yfirdýralækni,
IS táknar Ísland,
152326 er dæmi um landnúmer (sex stafa) ,
1 er býlisskott ,
0567 er dæmi um fjögurra stafa einstaklingsnúmer gripsins.


Verð á merkjum, ásamt tilheyrandi kostnaði, er kr. 219 í annað eyrað en kr. 338 í bæði eyru. Verð er án vsk. og burðargjalds.

Hægt er að panta hjá BÍ, búnaðarsamböndum eða á www.bufe.is séu menn með aðgang.

Ísetningartangir
Þeir sem eiga tangir frá ALLFLEX geta notað þær tangir áfram, en boðið er upp á eftirfarandi tangir.
Ísetningartöng – COMBI junior


Pöntunarnúmer:1810


Töngin er úr áli.


Verð kr. 4.160.- án vsk.

Ísetningartöng – COMBI senior


Pöntunarnúmer:1825


Töngin er úr plasti.
Verð kr. 6.050.- án vsk.

back to top