Uppskera korns á Íslandi

Hér á eftir fylgir tafla þar sem reynt er að áætla heildaruppskeru korns á Íslandi frá árinu 1991. Uppskeran er metin eftir notkun sáðkorns annars vegar og meðaluppskeru úr tilraunareitum hins vegar. Líkur eru á að tölurnar séu heldur í hærra lagi. Bæði er uppskera úr tilraunareitum oft heldur meiri en úr ökrum á sama stað og eins gæti sá hluti akra, sem sleginn er sem grænfóður, verið vanáætlaður.
Samkvæmt þessum tölum nemur kornrækt í landinu 10-12% af kjarnfóðurnotkun landsmanna.






























































































































Ár

Uppskera
úr tilraunum,
korn, tonn/ha


Kornakrar skv.
notuðu sáð-
korni, ha


Skorið sem
korn,
áætlun, ha


Kornuppskera
alls, áætlun, 
tonn

1991 3,5 200 150 525
1992 1,2 400 200 240
1993 2,2 400 200 440
1994 3,4 600 500 1.700
1995 2,4 500 400 960
1996 3,7 900 800 2.960
1997 3,8 1.500 1.200 4.560
1998 3,9 1.800 1.200 4.680
1999 3,3 1.800 1.400 4.620
2000 4,2 2.000 1.500 6.300
2001 4,5 2.100 1.700 7.650
2002 4,1 2.400 1.850 7.585
2003 5,5 2.600 2.000 11.000
2004 2.878 2.832 10.760
2005 3,6-6,2 3.636 3.403 10.970
2006 2,8-7,9 3.588 3.588 11.435
2007 3.029 11.246
2008 3.695 15.413
2009 16.881

back to top