Fjartenging (aðstoð)

Hér til hliðar er hægt að sækja lítinn fjarteningingarhugbúnað sem gerir ráðunautum og/eða starfsmönnum Búnaðarsambands Suðurlands kleift að yfirtaka tölvuna þína og aðstoða þig með hverslags vandamál, s.s. skýrsluhaldskerfin Huppu og Fjárvís, o.fl.

 

Leiðbeiningar: Smelltu á hnappinn „Fjartenging“ og veldu „Run“ eða „Open“ í glugga sem birtist og opnast þá forritið Fjartenging BSSL ( sjá mynd ) með upplýsingum um auðkenni „Your ID“ og lykilorð „Password“. Þú þarft að hafa þetta forrit opið/uppi og gefa upp auðkennið (Your ID) og lykilorðið (Password) til að fjartenging komist á.

 

back to top