Einkunnalágmörk á FM 2007 og 2009

Lágmarkseinkunn kynbótahrossa til inntöku á fjórðungsmót á Austurlandi 2007 
Stóðhestar
4 vetra 7,85
Stóðhestar 5 vetra 8,00
Stóðhestar 6 vetra 8,10
Stóðhestar 7 v. og eldri 8,15
Hryssur 4 vetra 7,75
Hryssur 5 vetra 7,90
Hryssur 6 vetra 8,00
Hryssur 7 v. og eldri 8,05

Rétt er að árétta að eigendur hrossa þurfa að vera með skráð lögheimili á svæði því sem Fjórðungsmótið nær yfir, við sýningu hrossanna í forskoðun.

 

Lágmarkseinkunn kynbótahrossa til inntöku á fjórðungsmót á Vesturlandi 2009 
 

Stóðhestar

Hryssur

4 vetra

7,90

7,80

5 vetra

8,05

7,95

6 vetra

8,15

8,05

7 vetra og eldri

8,20

8,10

Svæði kynbótahrossa með aðgang að mótinu er frá svæði Hrossaræktarsambands Skagfirðinga í norðri að svæði Hrossaræktarsambands Vesturlands í vestri, þ.e. frá Tröllaskaga að Hvalfirði.

back to top