Skil á haustupplýsingum

Síðasti skiladagur á haustupplýsingum til að halda gæðastýringargreiðslunum er 1. febrúar n.k. Þeir sem skila haustbókum vinsamlegast komið þeim á skrifstofur Búnaðarsambandsins á Selfossi, Hvolsvelli, Klaustri eða Höfn. Þeir sem skila á netinu þurfa að ýta á „skil að hausti“― á gulu stikunni vinstra megin til að haustupplýsingarnar fari í uppgjör, annars er litið svo á að viðkomandi hafi ekki skilað þó svo að hann sé búinn að skrá allar haustupplýsingarnar.
Skýrsluskil sem þessi eru best þegar þeim er aflokið og því um að gera að skila haustbókinni sem fyrst fremur en að bíða fram á síðasta dag!


Skil á haustupplýsingum

Síðasti skiladagur á haustupplýsingum til að halda gæðastýringargreiðslunum er 1. febrúar n.k. Þeir sem skila haustbókum vinsamlegast komið þeim á skrifstofur búnaðarsambandsins á Selfossi, Hvolsvelli, Klaustri eða Höfn. Á skrifstofunni á Klaustri er ekki dagleg viðvera en bændur geta rennt bókinni í gengnum bréfalúguna á útihurðinni ef hún er læst. Það kemur manneskja reglulega á skrifstofuna og tekur bækurnar til skráningar.
(meira…)


back to top