Reglugerð um rafræna skráningu dýrasjúkdóma og meðhöndlun

Þann 27. mars sl. tók gildi reglugerð nr. 303/2012 um rafræna skráningu dýralækna á dýrasjúkdómum og lyfjameðhöndlun en hún fjallar um rafræna skráningu dýrasjúkdóma, dýralæknisaðgerða og meðhöndlun dýra með lyfseðilsskyldum lyfjum.
Tilgangurinn er að stuðla að bættu eftirliti með heilsufari dýra og heilnæmi afurða og leggja grunn að auknum forvörnum gegn sjúkdómum í dýrum.

Sjá nánar:
Reglugerð um rafræna skráningu dýralækna á dýrasjúkdómum og lyfjameðhöndlun


back to top