Heldur minni fallþungi hjá SS

Hefðbundinni sláturtíð er lokið hjá Sláturfélagi Suðurlands er lokið. Samtals var slátrað 92.184 dilkum hjá félaginu frá viku 34 til og með viku 45. Meðalfallþungi reyndist vera 15,72 kg samanborið við 15,77 kg í fyrra.
Meðaleinkunn fyrir gerð lækkaði úr 8,68 en fitueinkunn var nánast óbreytt milli ára, 6,61 í ár en var 6,60 árið 2010.

Sjá nánar:
Sauðfjárslátrun 2011, þróun flokkunar og meðalverðs í sauðfjársláturtíð


back to top