Hrútar á Sauðfjársæðingastöð Suðurlands

Á meðfylgjandi mynd má sjá hrútana Radix, Drumb, Vörð, og Kölska.  Hér fyrir neðan er listi yfir alla hrúta sem verða til notkunar á Sauðfjársæðingastöð Suðurlands en þar verða 17 hyrndir hrútar, 6 kollóttir 2 forystuhrútar, ferhyrndur hrútur og feldhrútur. 

Á Sauðfjársæðingastöð Suðurlands verða eftirtaldir hrútar í boði næsta vetur:

Hyrndir hrútar:
Kjarkur 08-840 frá Ytri-Skógum, Eyjafjöllum
Guffi 08-869 frá Garði, Þistilfirði
Ás 09-877 frá Skriðu, Hörgárdal
Guðni 09-902 frá Mýrum 2, Hrútafirði
Snævar 10-875 frá Hesti, Borgarfirði
Grámann 10-884 frá Bergsstöðum, Vatnsnesi
Salamon 10-906 frá Hömrum, Grundarfirði
Drumbur 10-918 frá Bjarnastöðum, Öxarfirði
Höfðingi 10-919 frá Leiðólfsstöðum, Laxárdal
Kölski 10-920 frá Svínafelli (Víðihlíð), Öræfasveit
Prúður 11-896 frá Ytri-Skógum, Eyjafjöllum
Garri 11-908 frá Stóra-Vatnshorni, Haukadal
Bursti 12-912 frá Hesti, Borgarfirði
Vetur 12-914 frá Hesti, Borgarfirði
Danni 12-923 frá Sveinungsvík, Þistilfirði
Jóker 12-924 frá Laxárdal, Þistilfirði
Lækur 13-928 frá Ytri-Skógum, Eyjafjöllum
Kollóttir hrútar:
Baugur 10-889 frá Efstu-Grund, Eyjafjöllum
Roði 10-897 frá Melum 1, Árneshreppi
Radix 10-931 frá Hjarðarfelli, Snæfellsnesi
Faldur 11-933 frá Bassastöðum, Steingrímsfirði
Skafti 12-935 frá Melum 1, Árneshreppi
Þoku-Hreinn 13-937 frá Heydalsá, Steingrímsfirði (Ragnari og Sigríði)
Aðrir hrútar:
Ami 10-917 frá Vestaralandi, Öxarfirði (forystuhrútur)
Flórgoði 11-886 frá Hafrafellstungu, Öxarfirði (forystuhrútur)
Gráfeldur 08-894 frá Bakkakoti, Meðallandi (feldfjárhrútur)
Höfði 11-909 frá Mörtungu, Síðu (ferhyrndur hrútur)


back to top