Er áburður að lækka í verði?

Á vef Landsambands kúabænda naut.is er áhugaverður pistill um hugsanlega lækkun á áburðarverði á komandi mánuðum.  Þar er vísað til þess að verð á hráefnum til áburðargerðar, svo sem úrea og fosfór hefur lækkað verulega á síðustu misserum.  Það er því spurning hver þróunin verður í áburðarverði á komandi mánuðum og vert að fylgjast með því vel.

Nánar á naut.is „Hráefni til áburðargerðar lækkað verulega“


back to top